Sigurjón Jónasson, bóndi á Lokinhömrum

Ragnar Axelsson

Sigurjón Jónasson, bóndi á Lokinhömrum

Kaupa Í körfu

"Fyrir mér var þetta allt lífið," segir síðasti ábúandinn í dalnum. Sigurjón Jónasson, bóndi á Lokinhömrum í Arnarfirði, er síðasti ábúandinn í Lokinhamradal. Öllu sauðfénu var smalað saman um helgina og það leitt til slátrunar, um 60 kindur. Hann ætlar að halda eftir nokkrum kindum og geyma þær hjá vinum sínum á Hrafnseyri. "Fyrir mér var þetta allt lífið. Mér þótti vænt um kindurnar og ég kvíði vorinu að fá ekki að taka á móti nýjum lömbum," segir Sigurjón, en þegar mest lét var hann með 270 kindur á bænum,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar