Vodkakúrinn

Vodkakúrinn

Kaupa Í körfu

Vodkakúrinn er nýtt leikrit eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, sem meðal annars fjallar um þá áráttu "að svelta sig feitan" og hvetur áhorfendur til þess að hætta að taka þátt í raðmegrunarruglinu. MYNDATEXTI:Eyja: "En það er dásamleg tilfinning þegar fimm kíló eru fokin á jafnmörgum dögum í ströngum megrunarkúr." Elskhuginn: "Eyja mín, þú getur ekki ætlast til þess að maður breyti öllu lífi sínu bara af því að maður kynnist einhverri konu!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar