Alþingi 2004

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Fyrsta stefnuræða Halldórs Ásgrímssonar sem forsætisráðherra á Alþingi HALLDÓR Ásgrímsson flutti sína fyrstu stefnuræðu sem forsætisráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöldi. Meðal þess sem Halldór sagði í ræðu sinni var að tryggja þyrfti lýðræðislegan rétt almennings til að fá fram atkvæðagreiðslur um mikilvæg mál, hann sagði nauðsynlegt að grípa til aðgerða fyrir sveitarfélög í vanda og þá kom fram í ræðu forsætisráðherra að sala á Símanum myndi fara fram á fyrri hluta næsta árs. Einnig sagði hann að undirbúningur lagasetningar um eignarhald á fjölmiðlum yrði unninn á vettvangi menntamálaráðuneytisins MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra flytur sína fyrstu stefnuræðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar