Geðhjálp, BUGL og Kiwanis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geðhjálp, BUGL og Kiwanis

Kaupa Í körfu

Landssöfnun Kiwanis fyrir geðsjúka hefst á morgun FORSVARSMENN Kiwanishreyfingarinnar kynntu í gær Landssöfnun til styrktar geðsjúkum sem fram fer dagana 7.-10. október nk. Ágóði af K-lyklinum svonefnda rennur að þessu sinni til Barna- og unglingageðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss við uppbyggingu göngudeildar BUGL og til Geðhjálpar, sem hyggst koma á fræðslu- og tengslaneti í því skyni að rjúfa einangrun geðsjúkra um land allt. K-lykillinn verður seldur við verslanir og í fyrirtækjum MYNDATEXTI: Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir á BUGL, og Ástbjörn Egilsson, Evrópuforseti Kiwanis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar