Málþing í Iðnó
Kaupa Í körfu
Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands gekkst fyrir málþingi í fyrrakvöld undir yfirskriftinni Sinfónían og samtíminn. Tilefni málþingsins var greinaskrif í Morgunblaðinu um áherslur í verkefnavali hljómsveitarinnar og umræður sem spunnist hafa í kjölfarið. Frummælendur á málþinginu voru Jónas Sen píanóleikari og tónlistargagnrýnandi, Sigfríður Björnsdóttir framkvæmdastjóri Íslenskrar tónverkamiðstöðvar, Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld og rektor Listaháskóla Íslands og Arnþór Jónsson sellóleikari og fyrrum nefndarmaður í verkefnavalsnefnd Sinfóníuhljómsveitarinnar. MYNDATEXTI: Íslensk tónskáld á málþingi Vinafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands: Áskell Másson er í forgrunni en fyrir aftan hann situr Atli Heimir Sveinsson, nýráðinn hústónskáld Sinfóníuhljómsveitar Íslands til ársins 2006.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir