Hildigunnur Jónsdóttir

Atli Vigfússon

Hildigunnur Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Fólksfjölgun Laxamýri | Það er jafnan gleðiefni þegar börn fæðast og fjölgun íbúa er eitt af þeim markmiðum sem mörg sveitarfélög hafa. Sum þeirra verðlauna fólk fyrir barneignir. Nýlega fékk Hildigunnur Jónsdóttir í Lyngbrekku í Þingeyjarsveit, sem var að eignast son, góða heimsókn. Sveitarstjórinn, Jóhann Guðni Reynisson, kom með fangið fullt af bleiupökkum sem hér eru komnir í fang Hildigunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar