Alþingi haust 2004
Kaupa Í körfu
Geir H. Haarde fjármálaráðherra mælti fyrir fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2005 á Alþingi í gærmorgun. Að því búnu fóru fram umræður um fjárlagafrumvarpið. Stóðu umræðurnar yfir í allan gærdag. Ráðherra gerði þar m.a. grein fyrir áformum ríkisstjórnarinnar í skattamálum, m.a. lækkun tekjuskatts. Sagði hann skynsamlegt að ráðast í þær skattalækkanir nú "og láta heimilin njóta þess þegar mikill afgangur er á ríkissjóði", sagði hann. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi til fjárlaga á Alþingi í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir