James I. Gadsden
Kaupa Í körfu
Þessa dagana stendur yfir sýning á bandarískum og þýskum barnabókum í Þjóðarbókhlöðunni. Sendiherra Bandaríkjanna, James I. Gadsden, var meðal þeirra sem fluttu upphafserindi, en bandaríska sendiráðið keypti og gaf Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni hundrað nýjar bandarískar barna- og unglingabækur með yfirskriftinni "Images of children in contemporary U.S. Children's literature". Þá er einnig að finna á sýningunni farandsýningu á þýskum barna- og unglingabókum sem Goethe Zentrum hefur fengið að láni frá Internationales Jugendbibliothek.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir