Björgvin Björnsson
Kaupa Í körfu
Nýsköpun Björgvin Björnsson, Baader-maður á togskipinu Sigurbjörgu ÓF í Ólafsfirði, hefur síðastliðin fjögur og hálft ár hannað og þróað neðansjávarrafal sem útlit er fyrir að geti sparað útgerðum verulega fjármuni auk þess sem hann hefur í för með sér ótvírætt vinnuhagræði fyrir sjómenn. Rafallinn er festur við troll veiðiskipa og framleiðir rafmagn fyrir rafeindabúnað sem festur er við trollið, s.s. höfuðlínumæla sem mæla innkomu fisks í trollið. Í dag eru notaðar til þessa einnota rafhlöður sem þarf að skipta um einu sinni til tvisvar á sólarhring, en rafeindabúnaðurinn er nauðsynlegur til að senda þráðlaus boð t.d. um afla og botn, frá trollinu upp í brú skipsins. MYNDATEXTI: Uppfinningamaðurinn Björgvin Björnsson á verkstæðinu á Ólafsfirði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir