Fagridalur - Rófurnar teknar upp

Jónas Erlendsson

Fagridalur - Rófurnar teknar upp

Kaupa Í körfu

Upptaka á gulrófum stendur nú sem hæst hjá bændunum í Þórisholti og á Litlu Heiði í Mýrdal en þeir hafa um árabil ræktað rófur með góðum árangri. Uppskeran í ár er mjög góð og rófurnar fallegar, að sögn Guðna Einarssonar, bónda í Þórisholti. MYNDATEXTI: Uppskera Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Páll Rúnar Pálsson, Rakel Pálmadóttir og Tómas Pálsson hreinsa rusl úr rófunum af færibandinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar