Barbaras Hendricks - Barnasmiðjan

Sverrir Vilhelmsson

Barbaras Hendricks - Barnasmiðjan

Kaupa Í körfu

Grafarvogur | Foreldrar hugsa allt of mikið um að vernda börn sín fyrir hættum í umhverfinu, þegar þeir ættu frekar að hugsa um að börnin verði sjálfsörugg og kunni að takast á við umhverfið. Þetta er mat Barböru Hendricks, kanadísks landslagsarkitekts, sem hefur starfað við hönnun barnaleikvalla í yfir 20 ár. Hendricks starfar um þessar mundir í Danmörku, en er stödd hér á landi á vegum Barnasmiðjunnar í Grafarvogi til að kynna hugmyndir sínar fyrir fólki sem kemur að vali á leiktækjum og hönnun á leiksvæðum hér á landi. MYNDATEXTI: Barbaras Hendricks

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar