Unnsteinn Ingason

Atli Vigfússon

Unnsteinn Ingason

Kaupa Í körfu

Hið þingeyska fornleifafélag vill auka þekkingu á sögunni Áhugi manna á fornleifarannsóknum í Þingeyjarsýslum hefur farið vaxandi og nýlega var stofnað Hið þingeyska fornleifafélag sem hefur það að markmiði að auka þekkingu almennings á sögu sýslunnar. Formaður hins nýja félags er Unnsteinn Ingason, ferðaþjónustubóndi á Narfastöðum í Reykjadal, sem segir að félagið vilji meðal annars að framkvæmd sé meiri fornleifaskráning og skapaðar séu styrkari forsendur fyrir menningartengda ferðaþjónustu í héraðinu. MYNDATEXTI: Unnsteinn Ingason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar