Stein Ringen og Sandrine Rui

Þorkell Þorkelsson

Stein Ringen og Sandrine Rui

Kaupa Í körfu

Staða lýðræðis og mögulegar umbætur verða ræddar á ráðstefnu Háskóla Íslands og Morgunblaðsins sem fram fer í Odda í dag Gagnkvæmt traust og öryggi milli borgaranna og stjórnmálamanna er grundvallaforsendan að bættu lýðræði og víða er pottur brotinn í þeim efnum, jafnvel meðal rótgróinna lýðræðisríkja, að mati Stein Ringen, prófessors í félagsfræði, við Oxford-háskóla. Ringen og Sandrine Rui, félagsfræðingur við CADIS-stofnunina í París, munu ræða stöðu lýðræðis og mögulegar umbætur á því á ráðstefnu Háskóla Íslands og Morgunblaðsins í Odda dag. MYNDATEXTI: Stein Ringen, prófessor við Oxford-háskóla, og Sandrine Rui, félagsfræðingur við CADIS-stofnunina í París.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar