Ráðstefna í Háskólabíói

Sverrir Vilhelmsson

Ráðstefna í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn í dag TENGSL milli líkamlegrar og andlegrar heilsu eru órjúfanleg og með því að leggja rækt við líkamann er hægt að fyrirbyggja ýmsa geðræna kvilla. Mikilvægt er að leggja rækt við geðheilsuna, t.d. með því að ástunda heilbrigða lífshætti, vera í góðum samskiptum við fólk, efla sjálfsmyndina og þekkja kosti sína og galla. MYNDATEXTI: Sérfræðingar í klínískri sálfræði héldu erindi í Háskólabíói í gær í tilefni geðheilbrigðisdagsins. Jón S. Karlsson sálfræðingur fjallaði um þunglyndi í sínu erindi. Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar