Síðasta smölun á Lokinhömrum

Ragnar Axelsson

Síðasta smölun á Lokinhömrum

Kaupa Í körfu

Fyrir mér var þetta allt lífið. Mér þótti vænt um kindurnar og ég kvíði vorinu að fá ekki að taka á móti nýjum lömbum. Sigurjón Jónasson á Lokinhömrum í Arnarfirði hefur endanlega hætt búskap. MYNDATEXTI: Aðstoðarmenn Sigurjóns á Lokinhömrum draga kind upp bratta fjallshlíð, en Sigurjón hefur haft ótal marga vinnumenn í gegnum árin sem alltaf hafa verið boðnir og búnir að veita hjálparhönd hvort sem er við sauðburð eða smölun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar