Gerður G. Óskarsdóttir

Gerður G. Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Skólastarf er í brennidepli um þessar mundir vegna verkfalls kennara. Dr. Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri í Reykjavík hefur mikið velt fyrir sér hvert stefnir og sagði Skapta Hallgrímssyni frá þeim miklu breytingum sem hún telur að verði á allri umgjörð starfs í grunnskólunum á næstu árum og áratugum og hvernig kjarasamningar nú tengjast þeim breytingum. MYNDATEXTI: Gerður G. Óskarsdóttir segir aðrar kröfur vera gerðar til skóla upplýsingasamfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar