Hestamenn

Kristján Kristjánsson

Hestamenn

Kaupa Í körfu

Eyjafjarðarsveit | Framkvæmdir við lagningu reiðleiðar frá Akureyri að Melgerðismelum eru í fullum gangi. Það eru hestamannafélögin Funi í Eyjafjarðarsveit og Léttir á Akureyri sem standa að framkvæmdunum en heildarkostnaður er áætlaður um 15-20 milljónir króna. Félögin hafa jafnframt staðið sameiginlega að uppbyggingu svæðisins á Melgerðismelum og þar er aðstaða til mótahalds mjög góð MYNDATEXTI: Brosmildir Örn Viðar Birgisson t.v. og Sverrir Viðar Pálmason, sem sæti eiga í reiðveganefnd, ásamt Kjartani Helgasyni, formanni Léttis, á reiðbrúnni yfir á Melgerðismela. Nýi reiðvegurinn verður á austurbakka Eyjafjarðarár og mun meðal annars liggja um svæðið fyrir aftan þá félaga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar