Svanhildur Bogadóttir

Þorkell Þorkelsson

Svanhildur Bogadóttir

Kaupa Í körfu

Borgarskjalasafn Reykjavíkur fagnaði í vikunni hálfrar aldar afmæli. Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður sagði Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur frá því sem safnið hefur að geyma. Í Borgarskjalasafni Reykjavíkur, sem var formlega sett á fót 7. október 1954, eru varðveittar tugmilljónir skjala sem fylla samtals 5,5 km af hilluplássi. Skjölin taka til jafnólíkra hluta og manntala, einkunna nemenda í barnaskóla, skattframtala og samninga borgarinnar um verklegar framkvæmdir, en þau elstu eru frá því um 1600. Borgarskjalavörður er Svanhildur Bogadóttir ... MYNDATEXTI: Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður opnar nýja vefsíðu Borgarskjalasafns þegar haldið var upp á hálfrar aldar afmæli safnsins síðastliðinn fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar