InterPride

InterPride

Kaupa Í körfu

HEIMSÞING InterPride, heimssamtaka homma og lesbía, stendur yfir í Reykjavík þessa dagana. Þingið var sett á fimmtudag og lýkur í dag. Um eitt hundrað fulltrúar frá Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó, Brasilíu, Noregi, Svíþjóð, Englandi, Frakklandi, Póllandi, Sviss og Íslandi eru meðal gesta á þinginu en InterPride-samtökin standa meðal annars fyrir gay-pride-skrúðgöngum víða um heim árlega. Meðal þátttakenda á þinginu í fyrradag voru Þórólfur Árnason borgarstjóri og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrum borgarstjóri og varaformaður Samfylkingar. Þá flutti Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti, erindi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar