Sturla Már Jónsson

Sturla Már Jónsson

Kaupa Í körfu

Þótt þrjár vikur séu síðan kennaraverkfallið hófst, líður vonandi ekki á löngu þar til úr rætist og krakkarnir geti aftur tekist á við lærdóminn - og látið fara vel um sig í skólastofunni. Ekki eru þó allir svo lánsamir því nemendur kvarta stundum yfir að skólahúsgögnin séu ekki nógu þægileg og mæti ekki ólíkum þörfum þeirra. Stærð ungmenna á sama aldri getur verið mismunandi og því henta stöðluð húsögn ætluð tilteknum árgangi ekki öllum. Þar sem viðvera nemenda í skólum hefur aukist er mikilvægt að skólahúsgögn séu þægileg. ..Íslensk hönnun og framleiðsla Fyrirtækið Á. Guðmundsson hefur í rúma þrjá áratugi sérhæft sig í framleiðslu skóla- og skrifstofuhúsgagna og býður nú upp á fimm skrifstofulínur og tvær skólalínur. Guðmundur Ásgeirsson framkvæmdastjóri segir mikla vitundarvakningu hafa orðið.... Það besta sem völ er á Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt, er einn þeirra hönnuða sem vinna fyrir Á. Guðmundsson og hefur m.a. unnið m.a. að hönnun Skólasyrpunnar MYNDATEXTI:Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar