Draumur á jónsmessunótt

Þorkell Þorkelsson

Draumur á jónsmessunótt

Kaupa Í körfu

Fyrsta sýning vetrarins hjá Nemendaleikhúsinu DRAUMINN sem kenndur er við Jónsmessunótt þekkja flestir, nóttin þar sem allt varð öfugsnúið og allt fór úr böndunum, en endaði síðan á besta veg. Var það sem þar gerðist draumur? Og ef svo var ekki, hvað gerðist þá? Nemendaleikhúsið, sem er skipað fyrstu tilvonandi útskriftarnemum leiklistardeildar Listaháskóla Íslands, ætlar að færa áhorfendur á vit Draumsins í kvöld. Þetta er fyrsta sýning vetrarins hjá Nemendaleikhúsinu MYNDATEXTI: "Fyrst og fremst er þetta gott leikrit, sem kemur víða við eins og Shakespeare gerir þegar hann er bestur," segir Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri Draumsins, um hið þekkta verk Shakespeares, Draum á Jónsmessunótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar