Héri Hérason

Héri Hérason

Kaupa Í körfu

Leikritið Héri Hérason var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær. Höfundur þess er franska leikskáldið, leikkonan og kvikmyndagerðarmaðurinn Coline Serreau. Hún er þekktust fyrir kvikmyndir sínar svo sem Þrír karlmenn og hvítvoðungur og Kaos en inni á milli snýr hún sér ávallt aftur að leikhúsinu þar sem hún er alin upp. MYNDATEXTI:Héri Hérason "Leikritin Héri Hérason (1984), Quisaitout og Grobéta (1990) og Le Salon d'été frá 1997 eru þau leikrita hennar sem mesta athygli hafa vakið í Frakklandi og víða um heim." Myndin er tekin á æfingu á Héra Hérasyni í Borgarleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar