Laxalind

Sverrir Vilhelmsson

Laxalind

Kaupa Í körfu

Björgvin Snæbjörnsson arkitekt hlaut á dögunum viðurkenningu umhverfisráðs Kópavogs fyrir hönnun einbýlishússins í Laxalind 6 en hann og eiginkona hans, Áshildur Bragadóttir, búa þar ásamt þremur dætrum sínum. Umhverfisráð taldi húsið gott dæmi um hönnun sem tekur mið af lóð og lagar sig að henni. Arkitektúrinn sé hreinn og efnisval taki mið af hlutverki svæða umhverfis húsið. MYNDATEXTI: Umhverfisráð Kópavogs veitti eiganda Laxalindar 6 viðurkenningu fyrir hönnun hússins og taldi það gott dæmi um hönnun sem tekur mið af lóð og lagar sig að henni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar