Ísland - Búlgaría 1:3

Árni Torfason

Ísland - Búlgaría 1:3

Kaupa Í körfu

Búlgaría vann Ísland, 3:1, í viðureign þjóðanna í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fór á Laugardalsvelli. Þetta var upphafsleikur beggja þjóða í keppninni. Staðan í hálfleik var 1:0. Dimitar Berbatov skoraði tvö marka Búlgara, á 35. og 49. mínútu. Hristo Yanov gerði þriðja markið á 61. mínútu. Eina mark Íslands gerði Eiður Smári Guðjohnsen á 51. mínútu úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Þórði Guðjónssyni. Malta - Ísland 0:0 Ásgeir Sigurvinsson segir að úrslitin á Möltu séu ekkert annað en vonbrigði "Náðum ekki að brjóta sterkan varnarmúr" MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen var nærri því að skora á Möltu og líka Gylfi Einarsson, sem hér sést í bakgrunninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar