Skáksamband Íslands

Skáksamband Íslands

Kaupa Í körfu

SKÁKSAMBAND Íslands kynnti nýja, metnaðarfulla og róttæka stefnu sambandsins í gær, en stefnan ber heitið "Finnur Fjórir" og felur í sér fjögur F eða fjögur framtíðarmarkmið sambandsins. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, fyrsti kvenforseti Skáksambands Íslands, kynnti stefnuna á blaðamannafundi í gær og opnaði um leið sérstaka Ólympíuhátíð Skáksambandsins 2004 sem stendur fram á sunnudag. MYNDATEXTI: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, og Sigurður Valtýsson hjá MP fjárfestingabanka skrifa undir samning um styrk til handa ólympíuliði sambandsins í Þjóðmenningarhúsi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar