Héri Hérason frumsýning

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Héri Hérason frumsýning

Kaupa Í körfu

AÐSTANDENDUR leikritsins Héra Hérasonar fögnuðu í gærkvöld að lokinni frumsýningu í Borgarleikhúsinu. Í verkinu er fjölskyldan undir smásjá og hvernig henni farnast í æ harðneskjulegra þjóðfélagi. Héri litli, sem Bergur Þór Ingólfsson leikur, er ekki allur þar sem hann er séður því þrátt fyrir sakleysislegt útlit veltir hann fyrir sér hvort sprengjur eða stéttarfélög geri meira gagn. Frá vinstri: Bergur Þór Ingólfsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Stefán Jónsson leikstjóri og Hanna María Karlsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar