Villimaður í Grundarfirði

Guðrún G. Bergmann

Villimaður í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Héraðsnefnd Snæfellinga hélt ásamt Ísafjarðarbæ og fulltrúum frá bæjarfélögum í Svíþjóð, Finnlandi og Skotlandi. Sveitarfélögin eru öll aðilar að USEVENUE-verkefninu sem stutt er af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins. Verkefninu er ætlað að hjálpa sveitarfélögum til miðla reynslu sinni er varðar hvers kyns uppákomur og viðburði. Fram kom að eitt af því sem gert er í Storuman í Svíþjóð er að kjósa villimann ársins. Fyrir nokkrum árum fékk Carl-Axel Nordenberg þann titil. Að loknum fyrirlestri sínum afhenti Carl-Axel Sigríði Finsen, formanni Héraðsnefndar Snæfellinga, tálgaðan villimann að gjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar