Hundasýning HRFÍ

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hundasýning HRFÍ

Kaupa Í körfu

Tignarlegur og fagurrauður írskur setter stóð uppi sem sigurvegari sýningarinnar. Brynja Tomer fylgdist með fjórum erlendum dómurum að störfum á árlegri haustsýningu Hundaræktarfélags Íslands. Þetta er stórglæsileg sýning og skipulagið er betra en ég hef kynnst annars staðar. Ég hef aldrei áður haft jafngott starfsfólk með mér í sýningarhring og skil eiginlega ekki hvernig stendur á því að besta fólkið skuli vera á Íslandi, þessari litlu eyju," segir Tore Fossum að lokinni árlegri haustsýningu Hundaræktarfélags Íslands. MYNDATEXTI:Fallegur: Þessi glæsilegi írski setterhundur var fallegastur allra. Á myndinni eru talið frá vinstri: Tore Fossum dómari, Trudy Walsh dómari, sem jafnframt ræktaði hundinn, sigurvegarinn Ardbraccan Hallmark og eigandi hans, Jóna Th. Viðarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar