Hafnarborg

Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Hafnarborg í Hafnarfirði er stútfull af málverkum um þessar mundir. Á morgun opna þar tvær myndlistarsýningar, báðar með málverkum sem sækja innblástur sinn í íslenska landslagið, og eru það hin franska Valery Boyce og hin íslenska Margrét Sigfúsdóttir, sem báðar hafa verið búsettar í eða nálægt París um árabil, sem eiga heiðurinn að sýningunum tveimur. MYNDATEXTI:Það eru allir litir til á Íslandi og þeir eru miklu hreinni og skýrari en til dæmis í Frakklandi þar sem ég bý," segir Margrét Sigfúsdóttir, sem gerir landslaginu á Suðurlandi skil í málverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar