Alþingi 2004 - Geðheilbrigðsumræða

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi 2004 - Geðheilbrigðsumræða

Kaupa Í körfu

Þingmenn ræða um geðheilbrigðismál utan dagskrár á Alþingi 380 manns með geðrænan vanda bíða eftir meðferð á Reykjalundi Efla þarf þjónustu við geðsjúka utan stofnana. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli þingmanna, er ræddu geðheilbrigðismál, utan dagskrár á Alþingi í gær. Heilbrigðisráðherra tók í sama streng. MYNDATEXTI: Margir komu á þingpalla til að fylgjast með umræðu um geðheilbrigðismál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar