Heimdallur - Eignir í stað skulda

Sverrir Vilhelmsson

Heimdallur - Eignir í stað skulda

Kaupa Í körfu

Guðlaugur Þór Þórðarson leggur til breytingar í húsnæðismálum til að auðvelda ungu fólki íbúðarkaup Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður hefur sett fram hugmyndir um að leggja niður vaxtabótakerfið og nýta lífeyrissjóðsiðgjöld í húsnæðissparnað. GUÐLAUGUR Þór Þórðarson alþingismaður vill að gerðar verði umtalsverðar breytingar á húsnæðiskerfinu til að auðvelda ungu fólki fjármögnun á fyrsta húsnæði sínu. Guðlaugur Þór kynnti hugmyndir sínar um nýjar lausnir í húsnæðismálum, undir yfirskriftinni; Eignir í stað skulda, á fundi Heimdallar um húsnæðismál ungs fólks, sem haldinn var í Iðnó í hádeginu í gær. MYNDATEXTI: Rætt var um nýjar leiðir til fjármögnunar ungs fólks á sínu fyrsta húsnæði á fundi Heimdallar, félags ungra sjáflstærðismanna í Reykjavík, í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar