Heimdallur - Eignir í stað skulda
Kaupa Í körfu
Guðlaugur Þór Þórðarson leggur til breytingar í húsnæðismálum til að auðvelda ungu fólki íbúðarkaup Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður hefur sett fram hugmyndir um að leggja niður vaxtabótakerfið og nýta lífeyrissjóðsiðgjöld í húsnæðissparnað. GUÐLAUGUR Þór Þórðarson alþingismaður vill að gerðar verði umtalsverðar breytingar á húsnæðiskerfinu til að auðvelda ungu fólki fjármögnun á fyrsta húsnæði sínu. Guðlaugur Þór kynnti hugmyndir sínar um nýjar lausnir í húsnæðismálum, undir yfirskriftinni; Eignir í stað skulda, á fundi Heimdallar um húsnæðismál ungs fólks, sem haldinn var í Iðnó í hádeginu í gær. MYNDATEXTI: Rætt var um nýjar leiðir til fjármögnunar ungs fólks á sínu fyrsta húsnæði á fundi Heimdallar, félags ungra sjáflstærðismanna í Reykjavík, í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir