Hjálmar R. Bárðarson
Kaupa Í körfu
50 ár í dag frá sjósetningu fyrsta íslenska stálskipsins "SUMIR járnsmiðirnir trúðu því ekki sjálfir að það væri hægt að smíða stálskip hér á landi. Það tók tíma að sannfæra menn um það," segir Hjálmar R. Bárðarson skipaverkfræðingur, þar sem hann stendur á Ægisgarði og horfir á dráttarbátinn Magna sem liggur þar bundinn við bryggju. Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því þetta fyrsta stálskip smíðað á Íslandi var sjósett í Reykjavíkurhöfn en Hjálmar teiknaði skipið og stjórnaði smíðinni. MYNDATEXTI: Hjálmar R. Bárðarson við dráttarbátinn Magna í Reykjavíkurhöfn, 50 árum eftir að þetta fyrsta stálskip smíðað á Íslandi var sjósett.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir