Magnús Þorsteinsson, Avion Group

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Magnús Þorsteinsson, Avion Group

Kaupa Í körfu

Avion Group annast rekstur alþjóðlegra flugfélaga - Er með veltumestu fyrirtækjum landsins og stefnir á skráningu í Kauphöll FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur keypt 30,9% hlut í breska leiguflugfélaginu Excel Airways og á nú 71,4% hlutafjár í félaginu. Flugfélögin Atlanta og Íslandsflug verða sameinuð um næstu áramót en á sama tíma tekur formlega til starfa nýtt eignarhaldsfélag, Avion Group, sem mun annast rekstur Excel Airways, Air Atlanta Europe, sameinaðs félags Íslandsflugs og Air Atlanta Icelandic, og annarra félaga í eigu þeirra. Stefnt er að skráningu hlutabréfa Avion-samstæðunnar í Kauphöll Íslands þegar fram í sækir. MYNDATEXTI:Flugrisi "Það er okkur Íslendingum í blóð borið að vera leiðandi í flugrekstri," sagði Magnús Þorsteinsson á blaðamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar