Viktor Smári Sæmundsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viktor Smári Sæmundsson

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir stendur yfir í Listasafni Íslands sýning á forvörslustarfsemi þess. Inga María Leifsdóttir skoðaði sýninguna í fylgd Viktors Smára Sæmundssonar forvarðar og komst að ýmsum leyndardómum, meðal annars í málverkafölsunum. MYNDATEXTI: "Forvarsla á ekki bara við um listaverk, heldur einnig jarðfundnar minjar, skúlptúra, textíla - menningarverðmæti yfirleitt. Við erum hér fyrst og fremst í málverkaviðgerðum og svo því sem við köllum fyrirbyggjandi forvörslu, það að búa til umgjörð um verkin í geymslum þannig að þau skemmist ekki frekar og hægt sé að flytja þau," segir Viktor Smári Sæmundsson, forvörður á Listasafni Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar