Guðmundur Oddur Magnússon
Kaupa Í körfu
Félag íslenskra teiknara fagnaði 50 ára afmæli sínu á síðasta ári en af því tilefni er efnt til fyrstu, heildstæðu yfirlitssýningar félagsins í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Tilgangur sýningarinnar er að segja sögu grafískrar hönnunar á Íslandi en ekki síður að veita sýn á þann samtíma og það þjóðfélag sem grafísk hönnun endurspeglar á hverjum tíma. MYNDATEXTI:Heimóttarskapur "En það kaldhæðnislega er að þessi heimóttarskapur okkar er að verða eftirsóttur víða um heim vegna áhuga á samspili jaðarsvæða við miðjuna. Í honum birtist það sérstaka, sakleysi og heiðarleiki sem er vandfundinn í sviðsettum glóbalisma."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir