Mansjúríu-sveppur

Mansjúríu-sveppur

Kaupa Í körfu

1995 Mansjúríusveppur Undarleg lífvera sem minnti á geimveru fór eins og eldur í sinu um landið. Sveppurinn var gríðarstór og svampkenndur, gjarnan ræktaður í stórum skálum í eldhúsum landsmanna. Drukku menn teið af honum sem átti að vera allra meina bót, lækna skallabletti og gera fólki kleift að ná allt að 130 ára aldri. (Mansjúríu-sveppur sveppir Landlæknir varar við neyslu hans Hér er sveppurinn í íláti ) Ýmislegt 1, síða 35 röð 5 mynd 18 first birt 19951116

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar