Tvö flugslys á Mosfellsheiði
Kaupa Í körfu
Ellefu á sjúkrahús eftir tvö flugslys. Ellefu manns slösuðust í tveimur flugslysum sem urðu með fárra klukkustunda millibili á Mosfellsheiði síðdegis í gær. Fyrra slysið var um kl. 15:20 er flugvél af gerðinni Cessna 172 fórst. Síðara slysið varð kl. 19:13 þegar björgunarþyrla frá Varnarliðinu hrapaði. Björgunarsveitarmenn hlú að fólkinu m.a með því að sveipa það teppum og fallhlífum til að halda á því hita. Myndatexti: Hlúð að hinum slösuðu í hríðinni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir