Morgunblaðið

Morgunblaðið

Kaupa Í körfu

TEXTINN er úr bókinn um Valtý Stefánsson útg. Almenna bókafélagið 2003 Ein stærsta frétt fjórða áratugar 20. aldar var þegar rannóknaskip hins heimsfræga franska vísindamanns dr. Charlot, Pourquoi pas?, fórst út af Mýrum í september 1936. allir skipverjar drukknuðu nema einn sem bjargaðist fyrir röð tilviljana. Frakkinn Gonidec sem hér er á mynd með Valtý. Alls fórust 37 manns. Árni Óla skrifaði mest um þennan atburð í Morgunblaðið en Valtýr lét sér mjög annt um Gonidec þær vikur sem hann dvaldi í Reykjavík og kom meðal annars nikkrum sinnum á Laufásveginn innskot textahöf. Valtýr bjó þá á Laufásvegi 69

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar