Ragnar Jónsson í Smára

Ragnar Jónsson í Smára

Kaupa Í körfu

Ragnar bað mig skrifa Í kompaníi við allífið, samtalsbókina um Þórberg. Sjálfur var hann gott kompaní. Hann kallaði ungt fólk til nýrra verkefna, reyndi að ala okkur upp; þroska unga höfunda. Hann miðlaði af reynslu sinni, sagði margar skemmtilegar sögur. Sjálfur er hann þjóðsaga. Ein skemmmtilegasta sagan sem hann sagði mér var um Kjarval; auðvitað: MYNDATEXTI: Matthías Johannessen og Ragnar í Smára. Myndin var tekin þegar höggmynd af Páli Ísólfssyni var afhjúpuð við Ísólfsskála á Stokkseyri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar