Peter Ustinov

Sveinn Þormóðsson

Peter Ustinov

Kaupa Í körfu

Sir Peter Ustinov 1921-2004 Breski leikarinn Sir Peter Ustinov er látinn, 82 ára gamall. Ustinov hlaut m.a. Óskarsverðlaunin fyrir kvikmyndaleik en á síðari árum lét hann einkum til sín taka í mannúðarmálum og var lengi sérlegur sendiherra UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Ustinov fæddist 16. apríl 1921 í Lundúnum. Hann var einkasonur rússneskrar listakonu og blaðamanns. Ustinov sagðist einnig hafa svissneskt, eþíópískt, ítalskt og franskt blóð í æðum, allt nema enskt. MYNDATEXTI: Peter Ustinov við komuna til Íslands 1969 þegar hann var viðstaddur frumsýningu á leikverki sínu Betur má ef duga skal í Þjóðleikhúsinu. _______________________________________________ ( Peter Unistov kom til landsins til að vera viðstaddur frumsýningu á "Betur má ef duga skal" Fyrirsögn: Peter Ustinov Myndir úr sömu töku voru fyrst birtar 19691009 ) UMSLAG: Ustinov, Peter leikritaskáld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar