Háhyrningum komið um borð í þotu Flugfélagsins

Háhyrningum komið um borð í þotu Flugfélagsins

Kaupa Í körfu

Kerin láku og rafkerfi Boeing-þotunnar sló út Flutningur á háhyrningunum sex vestur til San Diego í Bandaríkjunum gekk ekki alveg klakklaust fyrir sig. Boeing-þota Flugfélagsins, sem háhyrningana flutti, hafði nýverið tekið sig á loft frá Winnipeg, þar sem hún millilenti, þegar rafmagn fór skyndilega af vélinni, svo Bragi Nordahl flugstjóri ákvað að lenda þegar í stað aftur í Winnipeg. MYNDATEXTI: Verið er að koma kerjunum fyirr um borð í þotuna, en þau reyndust ekki nægilega traust þegar til kom . ljósmynd úr safni, umslag: Sjávarútvegur Háhyrningaveiðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar