Hvalveiðar - Guðrún GK 77

Sigurgeir Jónasson

Hvalveiðar - Guðrún GK 77

Kaupa Í körfu

Sædýrasafnið hafði á þessu hausti leyfi til að veiða sex háhyrninga og fékkst sá síðasti á sunnudaginn. MYNDATEXTI: Þegar öðrum tarfinum í nótinni tókst að rjúfa leið úr prísundinni festist "ein stelpan" í netinu og hennar örlög urðu því að vera hífð um borð í Guðrúnu, en síðan beið hennar flutningur í Sædýrasafnið og þá fyrir hálfan hnöttin í sædýrasafn í Japan. ljósmynd úr safni, umslag: Sjávarútvegur Háhyrningaveiðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar