Þorgerður Ingólfsdóttir

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorgerður Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Birt með ritdómi eftir Egil Friðleifsson Ríkisútvarpið og Evrópusamband útvarpsstöðva efndu til tónleika í sal Menntaskólans v/ Hamrahlíð sl. laugardag Tilefnið var verðlaunahafhending til Hamrahlíðarkórsins og stjórnanda hans Þorgerðar Ingólfsdóttur, en eins og landsmönnum er kunnugt, vann kórinn það glæsilega afrek að hreppa fyrsta sætið í flokki æskukóra í 19. alþjóðlegu kórakeppni Evrópusambands útvarpsstöðva "Let the people sing - 1984".......... MYNDATEXTI: Stjórnandi kórsins, Þorgerður Ingólfsdóttir hampar verðlaunagripnum UMSLAG: Þorgerður Ingólfsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar