Hamrahlíðarkórinn

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hamrahlíðarkórinn

Kaupa Í körfu

Hamrahlíðarkórinn hlaut 1. verðlaun í keppni æskukóra: "Kom okkur algjörlega í opna skjöldu" - segir Þorgerður Ingólfsdóttir, stjórnandi kórsins Eins og kunnugt er vann Hamrahlíðarkórinn til fyrstu verðlauna í alþjóðlegri söngvakeppni æskukóra "Let the people sing - 1984" " Leifið þjóðunum að syngja", en keppnin var haldin af Evrópusambadni útvarpsstöðva í Köln síðast liðið vor. Sl. laugardag voru verðlaunin afhent í sal Menntaskólans v/ Hamrahlíð á hátíðartónleikum en þeim var jafnframt útvarpað beint. MYNDATEXTI: Sverre Lind afhenti Þorgerði Ingólfsdóttur verðlaunin, sem er silfurhestur með árituðu nafni kórsins og verður í vörslu hans í eitt ár. UMSLAG: Þorgerður Ingólfsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar