Fánagrein

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fánagrein

Kaupa Í körfu

Sá fáni, sem á heimastjórnarárunum varð þjóðartákn okkar Íslendinga, var ekki fyrsti fáni þjóðarinnar. Það var fálkablæjan heldur ekki og ekki Hvítbláinn, heldur fáninn, sem Jörundur hundadagakóngur lét draga að hún í Reykjavík 1809 "hvörs vyrdingu Vér viljum takast á hendur ad forsvara med Voru Lífi og Blódi MYNDATEXTI: Fánarnir | Í tilefni fullveldisdagsins 1992 voru dregnir að húni við gamla Geysishúsið í Reykjavík íslenzkir fánar að fornu og nýju. Hér blakta íslenzki fáninn, Hvítbláinn, fálkafáninn og Jörundarfáninn, en Dannebrog er ekki með. skyggna úr safni, fyrst birt 19921212 Mappa: Hátíðisdagar 1, síða 16, röð 2b

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar