Kókaínmálið 1992

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Kókaínmálið 1992

Kaupa Í körfu

Handtaka manns sem grunaður er um stórfellt kókaínsmygl. MYNDATEXTI: Lögreglubíllinn stóð í björtu báli rétt eftir að meðvitundarlausum lögreglumanni var bjargað ú honum. Mynd þessi er tekin í fyrrinótt, örskömmu eftir að grunaður fíkniefnasmyglari á flótta undan lögreglu hafði ekið bíl sínum á að allt að 160 km hraða, að talið er, aftan á þennan lögrelgubíl, en lögreglumennirnir tveir sem í bílnum voru höfðu í hyggju að draga úr ferð mannsins með því að aka á undan honum. Við áreksturinn misssti annar lögreglumannanna meðvitund og hlaut hættulaga áverka en hinn slasaðist lítið. Eldur kviknaði strax við afturenda lögreglubílsins og skömmu eftir að tekist hafði að bjarga meðvitundarlausum lögreglumanninum út úr honum læstist eldurinn um allan bílinn. Birt 19920819

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar