Dieter Roth
Kaupa Í körfu
Nýlega afhentu listamennirnir og feðgarnir Björn og Dieter Roth endanlega gjöf sína til Seyðfirðinga í tilefni af 100 ára afmæli Seyðisfjarðarkaupstaðar. Gjöfin samanstendur meðal annars af skyggnumyndum sem teknar hafa verið af öllum húsum í kaupstaðnum. Myndir voru teknar af húsunum fyrst í desember 1988 og síðan aftur í júní 1995. Myndunum hefur verið raðað í hringekjur og fylgja tvær skyggnusýningavélar með þannig að hægt er að sýna báðar myndaraðirnar í einu. Einnig fylgir myndaskrá og trékassi utan um allt saman sem Gunnar Helgason smíðaði. ( Úr myndasafni fyrst birt 19960214. UMSLAG: Roth, Diter
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir