Sinfóníuhljómsveit Íslands á Grænlandi

Einar Falur Ingólfsson

Sinfóníuhljómsveit Íslands á Grænlandi

Kaupa Í körfu

Textinn er úr bókinni Ísland í aldanna rás 1900-2000 JPV útgáfa 2003 Við formlega opnun Norrænustofnunarinnar í Grænlandi, sem fram fór við hátíðlega athöfn í Nuuk á fimmtudag. Myndatexti: Sinfóníhljómsveit Íslands lék við opnun Norrænnar stofnunar í Nuuk í Grænlandi á fimmtudag. Grænlenskur kór, skipaður fólki úr þremur byggðum, söng með Sinfóníuhljómsveitinni ( Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur fyrstu sinfóníutónleikana á Grænlandi, í íþróttahúsinu í Nuuk. Hér sést hluti sveitarinnar leika undir stjórn grænlenskrar stúlku en lengst til hægri er aðalstjórnandinn, Páll Pampichler Pálsson. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar