Sláturhús KÞ á Húsavík

Sláturhús KÞ á Húsavík

Kaupa Í körfu

Ítalskir Bandaríkjamenn borða þingeysk eistu. Frá sláturhúsi Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík fara hátt í 20 þúsund eistu á Bandaríkjamarkað í ár. Eistun eru hreinsuð, þvegin og hraðfryst og þannig eru þau flutt út. Íslenskar sjávarafurðir annast söluna. MYNDATEXTI: Eistun hreinsuð í sláturhúsi KÞ á Húsavík. Skyggna úr safni , fyrst birt 19960925 Mappa: Iðnaður 2, síða 4 , röð 2 , mynd 2a

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar