Snjófljóð í Súðavík - Kanadísk hús

Þorkell Þorkelsson

Snjófljóð í Súðavík - Kanadísk hús

Kaupa Í körfu

Fimm af þeim sextán nýju húsum sem verið er að byggja í nýrri Súðavík eru kanadísk timbureiningahús. Fleiri verða reist þar í vor og munu þau setja svip á þetta nýja þorp.... FJÖGUR timbureiningahús, sem í daglegu tali eru nefnd kanadísku húsin, standa hlið við hlið við Holtagötu í nýrri Súðavík. Húsin eru á mismunandi byggingastigi en búið er að flytja inn í eitt þeirra og er það fyrsta nýbyggingin sem tekin hefur verið í notkun í nýja Súðavíkurþorpinu sem verið er að byggja upp frá grunni á Eyrardalssvæðinu, nokkru innan við núverandi byggð. MYNDATEXTI: Kaupendur kanadísku húsanna geta valið sér þakefni að vild. Margir taka pappaplötur sem er raðað saman. filma úr safni úr safni, mappa: Sýslur 3, Vestur-Ísafjarðarsýsla, Súðavík, bls. 42, röð 2, mynd 4

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar